Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla

Unglingarnir fengu rithöfundana Hildi Knútsdóttur og Alexander Dan í heimsókn og voru þau með kynninguna Furðusögur og forynjur og töluðu m.a. um muninn á hrollvekjum á vísindaskáldskap og tengsl sagna við sjónvarpsþætti, kvikmyndir og tölvuleiki. Þar á eftir söng kvenna- og … Halda áfram að lesa: Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember var haldinn hátíðlegur í Snælandsskóla